laugardagur, júlí 15, 2006
fimmtudagur, júlí 13, 2006
miðvikudagur, júlí 12, 2006
ÍTALÍA HEIMSMEISTARI
Ítalir eru heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 5:3 sigur á Frakklandi eftir vítaspyrnukeppni í mjög svo dramatískum leik. Zinedine Zidane kom Frökkum yfir á 7. mínútu en tólf mínútum síðar jafnaði varnarmaðurinn Marco Materazzi. Fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma og því varð að framlengja. Ekkert mark var skorað í framlengingunni en Zidane var vikið af leikvelli fyrir að skalla Marco Materazzi í brjóstið, og endaði þar með feril sinn á leiðinlegan hátt.
Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni og þar voru Ítalir sterkari. Þeir skoruðu úr öllum fimm vítaspyrnum sínum en varamaðurinn David Trezeguet, sem var hetja Frakka þegar þeir unnu Ítali í úrslitaleik Evrópukeppninnar árið 2000, skaut í þverslána og það verður Fabio Cannavaro sem mun lyfta styttunni frægu.
Og èg for niðri baer að horfa à leik!!!!

Úrslitin réðust því í vítaspyrnukeppni og þar voru Ítalir sterkari. Þeir skoruðu úr öllum fimm vítaspyrnum sínum en varamaðurinn David Trezeguet, sem var hetja Frakka þegar þeir unnu Ítali í úrslitaleik Evrópukeppninnar árið 2000, skaut í þverslána og það verður Fabio Cannavaro sem mun lyfta styttunni frægu.
Og èg for niðri baer að horfa à leik!!!!

